Fljótleg, ljúffeng og SKOTHELD uppskrift af blómkáls taco. Þessi uppskrift hentar grænmetisætum en ekki síður kjötætum. Mágur minn sem elskar fátt annað en kjöt var ekki alveg að treysta þessu og henti kjúklingi inní ofninn til þess að vera “öruggur”. Til þess að gera langa sögu stutta þá snerti hann ekki kjúklinginn þar sem blómkálsbitarnir […]
Vegan ostakaka með brownie-botni og hindberjum
Já, þið lásuð rétt! Hér höfum við vegan ostaköku með brownie-botni og hindberjum. Þetta er eflaust ljúffengasta blanda sem fundist hefur í eftrréttabók okkar systra. Þessi kaka virkar flókin en hún leynir á sér þar sem hún er ótrúlega auðveld í bakstri þar sem botninn og ostakökulagið er gert í sitthvoru lagi en bakað á […]