Já, þið lásuð rétt! Hér höfum við vegan ostaköku með brownie-botni og hindberjum. Þetta er eflaust ljúffengasta blanda sem fundist hefur í eftrréttabók okkar systra. Þessi kaka virkar flókin en hún leynir á sér þar sem hún er ótrúlega auðveld í bakstri þar sem botninn og ostakökulagið er gert í sitthvoru lagi en bakað á […]
Vegan Djöflaterta með aðeins þremur innihaldsefnum!
Þrjú innihaldsefni? Hver hefði trúað þessu? Allavega ekki við. Ótrúlegt en satt þá er önnur af systrunum búin að vera grænmetisæta í allt að 5 ár. Á þeim tíma hefur verið reynt að útbúa nokkrar dýrindismáltíðir fyrir fjölskyldumeðlimi og vanalega hafa þeir fengið góða dóma fyrir utan eftirréttina. Því þótti okkur þessi áskorun vera orðin […]