Þrjú innihaldsefni? Hver hefði trúað þessu? Allavega ekki við. Ótrúlegt en satt þá er önnur af systrunum búin að vera grænmetisæta í allt að 5 ár. Á þeim tíma hefur verið reynt að útbúa nokkrar dýrindismáltíðir fyrir fjölskyldumeðlimi og vanalega hafa þeir fengið góða dóma fyrir utan eftirréttina. Því þótti okkur þessi áskorun vera orðin […]
Súrdeigsskinkuhorn
Þessi skinkuhorn eru sjúklega bragðgóð, mjúk og loftkennd. Þau eru best þegar þau eru nýlega komin úr ofninum, sem sannast líklega best á því að þau kláruðust á innan við klukkutíma. Maður finnur aðeins örlítinn keim af súrdeiginu þannig að það er alls ekki yfirgnæfandi. Við fengum súr lánaðan frá bróður okkar en hann er […]