Nýjustu færslur

Bakstur

Súkkulaðikakan hennar Þrúðar

Þessi kaka er án efa ástæðan fyrir því að vefsíðan okkar var stofnuð. Hún hefur verið í fjölskyldunni í mörg ár og virðist alltaf hitta í mark þar sem fólk biður alltaf um uppskriftina. Lykilhráefnið í kökunni er íþróttasúrmjólkin, en hún gerir kökuna silkimjúka og þétta. Vanalega bökum við hana í skúffukökuformi en í þessu tilfelli […]