Bakstur

Bakstur

Marengsterta með Ástaraldin-mús

Jii það sem þessi kaka hefur slegið í gegn! Ég hef haft hana í eftirrétt síðustu tvö áramót og hún klárast ALLTAF! hún er fersk og létt og því er hún hinn fulkomni desert eftir “þunga” máltíð. Ég hef prófað að útfæra músina á mismunandi vegu t.d með browniebotni og í maregnsrúllutertu. En að mínu […]

Bakstur

Vegan ostakaka með brownie-botni og hindberjum

Já, þið lásuð rétt! Hér höfum við vegan ostaköku með brownie-botni og hindberjum. Þetta er eflaust ljúffengasta blanda sem fundist hefur í eftrréttabók okkar systra. Þessi kaka virkar flókin en hún leynir á sér þar sem hún er ótrúlega auðveld í bakstri þar sem botninn og ostakökulagið er gert í sitthvoru lagi en bakað á […]

Bakstur

Vegan Djöflaterta með aðeins þremur innihaldsefnum!

Þrjú innihaldsefni? Hver hefði trúað þessu? Allavega ekki við. Ótrúlegt en satt þá er önnur af systrunum búin að vera grænmetisæta í allt að 5 ár. Á þeim tíma hefur verið reynt að útbúa nokkrar dýrindismáltíðir fyrir fjölskyldumeðlimi og vanalega hafa þeir fengið góða dóma fyrir utan eftirréttina. Því þótti okkur þessi áskorun vera orðin […]

Bakstur

Bestu snúðar í heimi: ,,Ég gæti grátið þetta er svo gott“

Lengi vel höfum við reynt að búa til snúða sem minna á Cinnabon-snúðana og veraldarvefurinn geymir allmargar slíkar uppskriftir. Við höfum því tekið það besta úr þeim öllum og búið til okkar fullkomnu uppskrift. Það getur þó verið mikil þolinmæðisvinna að útbúa þessa snúða þar sem það þarf að hefa degið sjálft og svo snúðana […]

Bakstur

Súrdeigsskinkuhorn

Þessi skinkuhorn eru sjúklega bragðgóð, mjúk og loftkennd. Þau eru best þegar þau eru nýlega komin úr ofninum, sem sannast líklega best á því að þau kláruðust á innan við klukkutíma. Maður finnur aðeins örlítinn keim af súrdeiginu þannig að það er alls ekki yfirgnæfandi. Við fengum súr lánaðan frá bróður okkar en hann er […]

Bakstur

Páskakaka fyrir alla lakkrísunnendur

Ef það er eitt sem við systur eigum sameiginlegt þá er það ást okkar á lakkrís. Þess vegna þótti okkur algjör furða að við hefðum aldrei bakað alvöru lakkrísköku áður. Eftir nokkrar tilraunir teljum við að okkur hafi tekist að ná fram hinni fullkomnu lakkrísköku sem allir lakkrísunnendur hafa eflaust beðið lengi eftir. Við getum […]

Bakstur

Súkkulaðikakan hennar Þrúðar

Þessi kaka er án efa ástæðan fyrir því að vefsíðan okkar var stofnuð. Hún hefur verið í fjölskyldunni í mörg ár og virðist alltaf hitta í mark þar sem fólk biður alltaf um uppskriftina. Lykilhráefnið í kökunni er íþróttasúrmjólkin, en hún gerir kökuna silkimjúka og þétta. Vanalega bökum við hana í skúffukökuformi en í þessu tilfelli […]