Kartöflur, hver elskar ekki kartöflur? Eflaust ekki allir en ef þú ert einn af þeim sem elskar kartöflur skaltu halda áfram að lesa. Þessar kartöflur eru frábærar sem meðlæti með kvöldmatnum, hádegismatnum eða jafnvel morgunmatnum. Þær eru stökkar að utan og dúnmjúkar að innan. Hafið í huga að kartöflurnar minnka ansi mikið inni í ofninum […]
Matur
Músli með döðlum og hunangi
Hafrar, döðlur og hunang. Er hægt að byrja daginn á betri hátt? Nei, nákvæmlega. Trúlega ekki. Þessi uppskrift er mjög einföld og fljótleg. Þetta er frekar stór uppskrift og fyllir í að minnsta kosti 3 vel stórar krukkur og 1 litla.
Fljótlegt kjúklingapasta með hvítlauk og parmesan
Við elskum gott pasta, hef lengi reynt að útbúa hið fullkomna pasta og hér kemur það. Þessi pastaréttur er einfaldur, bragðgóður og fljótlegur.