Já, þið lásuð rétt! Hér höfum við vegan ostaköku með brownie-botni og hindberjum. Þetta er eflaust ljúffengasta blanda sem fundist hefur í eftrréttabók okkar systra. Þessi kaka virkar flókin en hún leynir á sér þar sem hún er ótrúlega auðveld í bakstri þar sem botninn og ostakökulagið er gert í sitthvoru lagi en bakað á […]