Tag: Blómkálstaco

Matur

Blómkáls taco

Fljótleg, ljúffeng og SKOTHELD uppskrift af blómkáls taco. Þessi uppskrift hentar grænmetisætum en ekki síður kjötætum. Mágur minn sem elskar fátt annað en kjöt var ekki alveg að treysta þessu og henti kjúklingi inní ofninn til þess að vera “öruggur”. Til þess að gera langa sögu stutta þá snerti hann ekki kjúklinginn þar sem blómkálsbitarnir […]